mánudagur, 31. október 2016

Drauma ættaróðal

Hér koma myndir af glæsilegu ættaróðali í Svíþjóð. Í húsinu býr fjögurra manna fjölskylda ásamt hundinum sínum. Hér er allt sem eigendurna dreymdi um - frelsi, dýr og náttúra. Það tók fjölskylduna um eitt ár að koma sér almennilega fyrir - sjarmerandi stíll að mínu mati ...


















































(Innlit frá Expressen)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli