Innlitið að þessu sinni kemur frá Brighton í Englandi. Stíllinn er blandaður - litir fá að njóta sín og antikhúsgögn eru áberandi. Hlutum er raðað á skemmtilegan hátt sem gerir heimilið persónulegt og hlýlegt ...
(Myndir frá WT)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli