mánudagur, 23. nóvember 2020

Létu hjartað ráða för

Innlitið hér fyrir neðan kemur frá Noregi. Eigendurnir fluttu úr 350 fm húsi í 106 fm. Í fyrstu leist þeim ekkert á að fara í svona lítið rými en þau létu hjartað ráða för. Þrátt fyrir að það hafi tekið þau heilt ár að taka ákvörðunina sjá þau ekki eftir að hafa keypt húsið. Þau eru alsæl á nýja staðnum. Þetta litla Nordland hús er  frá árinu 1885 og er mjög sjarmerandi. Svo er stíllinn dásamlegur að mínu mati ...














 





















(sjá Klikk.no)


Engin ummæli:

Skrifa ummæli