þriðjudagur, 10. nóvember 2020

Afmæliskaffi

Bóndinn á afmæli í dag og ég tók nokkrar myndir heima. Við erum vön að fara út að borða í tilefni dagsins en þar sem það er Covid vorum við með kaffi heima. Afmæliskakan var æðisleg, þ.e. banana- og rommkaka úr Mosfellsbakaríi. Við vorum með heitan brauðrétt í kvöldmat sem er  í miklu uppáhaldi á heimilnu. Dásamlegur dagur og hlýtt í veðri ...

















Engin ummæli:

Skrifa ummæli