Húsið hér fyrir neðan virðist vera gamalt en svo er ekki. Það er nýtt en eigendurnir létu byggja það í stíl við gömlu húsin í nágrenninu. Húsið er timburklætt og virkilega sjarmerandi að mínu mati. Fallegur stíll sem hæfir húsinu vel ...
(sjá Weranda Country)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli