Ég fann þetta skemmtilega innlit á Land.se. Eigandinn að húsinu hér fyrir neðan er einungis 21 árs gamall og rekur litla antikverslun. Áhuginn fyrir því að safna í búið kviknaði snemma, eða um 12 ára aldurinn. Sannkölluð antík paradís ...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli