laugardagur, 8. ágúst 2020
VÁ - Flott hús!
Þessi sænska villa frá árinu 1923 er ekkert smá flott - að innan sem utan. Algjör gullmoli. Sjón er sögu ríkari ...
Einstakt innlit í 17.aldar óðal
Óðalið hér fyrir neðan var tekið í gegn af dönsku listakonunni Tage Andersen. Hún hefur skapað einstakan stað fyrir fólk, list, dýr og náttúru. Óðalið er staðsett í Smálöndum Svíþjóðar ...
(sjá Hus & Hem)
Ikea munir og flóamarkaðshúsgögn
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)