Sumarhúsið hér fyrir neðan er rétt fyrir utan Örebro í Svíþjóð. Friðsælt athvarf í fallegu umhverfi. Eigendurnir höfðu lengi leitað að sumarhúsi en aldrei dottið niður á rétta staðinn. Þau fundu þó loks drauma sumarhúsið - það tók ekki nema þrjú ár! Það hefur svo sannarlega verið nostrað við húsið og stíllinn er notalegur ...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli