miðvikudagur, 5. ágúst 2020

Flutti draumahúsið á æskuslóðir

Þetta heillandi, rauðlitaða hús er frá 18. öld og var endurbyggt á 19. öld. Það var sótt og endurbyggt fyrir tíu árum á æskuslóðum húsmóðurinnar. Húsið stendur fyrir utan Karlsborg í Svíþjóð og er ekki nema 130 fermetrar að stærð. Það var endurnýjað og innréttað af mikilli ástríðu með sögu hússins í huga. Vel heppnað og fallegur stíll ...








 

























(sjá Expressen)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli