Húsið hér fyrir neðan er staðsett á smáeyjunni Yxlan sem tilheyrir eyjaklasanum í Stokkhólmi. Húsið var byggt 1968 en var stækkað 2012. Þegar hjónin Sassa og Michael fóru á eftirlaun ákváðu þau að breyta sumarhúsinu sínu í framtíðarheimili. Virkilega aðlaðandi hús og sjarmerandi stíll ...
(sjá Expressen)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli