föstudagur, 7. ágúst 2020

Brennandi áhugi á speglum

Stíllinn hér að neðan er sérstakur en um leið heillandi. Eigandinn, menntaskólakennarinn Malin, hefur brennandi áhuga á speglum. Þeir gera herbergið stærra og að hennar sögn eru speglar dyr inn í annan heim. Malin elskar flóamarkaði og hefur fyllt heimilið sitt af gömlum hlutum og notuðum húsgögnum. Persónulegur stíll og skemmtilegt innlit ...











Sniðug lausn - setja veggfóður inn í skápana og sleppa hurðum.



























(sjá Expressen)


Engin ummæli:

Skrifa ummæli