sunnudagur, 1. október 2017

Kær dagur heima

Við héldum upp á kærkominn dag í gær. Maðurinn minn var með villibráðar-tvennu í forrétt (reyktan lax og hreindýr ásamt klettasalati, melónusósu, parmesan osti og bláberjasultu). Í aðalrétt vorum við með kjötsúpu að hætti mömmu sem var alveg dásamlega góð. Ekta haustsúpa enda komið haust!  
                                  
                                  Ég tók nokkrar myndir heima í tilefni dagsins ...



















Engin ummæli:

Skrifa ummæli