Ég hef áður birt myndir af sama húsi en fann fleiri myndir á öðru bloggi - svo flottar og skemmtilegar að ég varð að setja þær hér inn. Annað sjónarhorn og margt nýtt að sjá. Ég væri til í að eiga bleika stofulampann hér fyrir neðan - hann er algjört æði ...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli