mánudagur, 9. október 2017

Geggjaður stíll

Þá er Ísland komið á HM og veðurguðirnir rigna gleðitárum úti (þ.e. ausandi rigning úti) - frábær árangur og mikil gleði! Flugeldum var skotið á loft í tilefni dagsins - sannkölluð þjóðhátíð og margmenni samankomið niður á Ingólfstorgi til að taka á móti strákunum okkar. Svona á að fagna!     
Hér koma dásamlegar myndir af bloggi sem heitir Jennys Vita Villervalla. Stíllinn er blandaður og er í senn gamaldags og rómantískur - svona alveg eins og ég vil hafa það! 
Margar flottar hugmyndir fyrir heimilið ...









































Engin ummæli:

Skrifa ummæli