Myndirnar hér fyrir neðan koma frá ljósmyndaranum Aamu Omenatarhassa. Aamu keypti gamla skólabyggingu og hefur verið að taka hana í gegn smátt og smátt ásamt eiginmanninum. Gamaldags stíll í bland við rustic stíl. Ég á svipaða kristalsljósakrónu og er að hugsa um að setja hana upp í stofunni ...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli