mánudagur, 31. október 2016

Elskar flóamarkaði

Húsráðandinn hér fyrir neðan elskar flóamarkaði (eins og ég!). Stíllinn er blandaður og skemmtilegur að mínu mati. Mér finnst hjarta-kertastjakinn í eldhúsinu æðislegur. Svo finnst mér æðislegt að gefa tarínunni nýtt hlutverk, þ.e.nota hana sem blómapott (svo fallegur á fæti) ..







































(Myndir: sjá Expressen)

Kósýheit í sveitinni

Innlitið hér að neðan kemur frá Leva & Bo. Stíllinn er blandaður - hann er hlýlegur og húsið er mjög sjarmerandi ...








Drauma ættaróðal

Hér koma myndir af glæsilegu ættaróðali í Svíþjóð. Í húsinu býr fjögurra manna fjölskylda ásamt hundinum sínum. Hér er allt sem eigendurna dreymdi um - frelsi, dýr og náttúra. Það tók fjölskylduna um eitt ár að koma sér almennilega fyrir - sjarmerandi stíll að mínu mati ...


















































(Innlit frá Expressen)

Innblástur fyrir stofuna

Ég fann þessar flottu myndir á Expressen. Margar flottar hugmyndir sem hægt er að útfæra heima. Dásamlegir litir ...










sunnudagur, 30. október 2016

Opið rými

Hér má sjá fallega íbúð sem hefur verið búin til úr geymslulofti. Rýmið er stórt og hefur verið hólfað niður á skemmtilegan hátt. Mjög vel heppnað að mínu mati ...