mánudagur, 6. júlí 2015

Vakre - innlit ...

Ég sá þessar flottu myndir inn á Vakre (vakrehjem.com) og varð að setja þær inn. Húsbúnaðarblaðið þeirra er í miklu uppáhaldi hjá mér. Ég elska litina í myndunum og hreifst af myndauppröðuninni í stofunni. Forstofan er rúmgóð og björt. Eldhúsborðið er algjört æði - okkur langaði að fá okkur svipað borð en það hefði ekki rúmast í netta húsinu okkar. Við fengum okkur mjög töff borð - ég mun setja inn myndir af því fljótlega ...





Ég elska diskagrindina - ég á mjög svipaða en veit ekki hvar hún endar. Ég þarf að finna henni góðan stað ;)



























Engin ummæli:

Skrifa ummæli