Það var kósýkvöld í kvöld hjá okkur kerlingunum. Hvað er hægt að hafa það betra en kúra upp í rúmi með góða bók og tebolla. Við uppgötvuðum æðisleg te sem heitir London Fruit&Herb Company hjá ömmu fyrir norðan. Það er ólíkt öðru tei og er besta te sem ég hef smakkað og er ég nú mikil te-kona!
Svona lítur teið út ...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli