fimmtudagur, 30. júlí 2015

Draumur rætist ...

Draumar geta svo sannarlega ræst hjá fólki sem heldur nógu fast í þá eins og hjá þessari fjölskyldu. Draumurinn var að eiga heima í gömlu húsi út á landi í kyrrðinni og rólegheitunum. Borðstofan er mjög sjarmerandi og þá sérstaklega bekkurinn. Eldhúsið er hvítt og látlaust og poppað upp með lituðum stólum. Mér finnst baðkarsfæturnir algjört æði;) Gamaldags og hlýlegur stíll ...

















































(Innlit: sjá boligpluss.no og klikk.no)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli