Mér finnst kanínumyndin dásamleg - hún setur punktinn yfir i-ið ;) Ég forvitnaðist og komst að því að hún er eftir Rachel Converse en hún hefur hannað marga flotta bakka með dýramyndum. |
Sjarmerandi innrétting og glerskáparnir æðislegir. |
Ég hef átt Quick-Step parket og það er yndislegt - svo falleg áferðin á því. |
Skemmtilegur gamli glugginn fyrir ofan baðkarið - rómantískur og fallegur ;) |
Ég elska speglana - þeir eru svo gamaldags og flottir - væri til í að eiga einn! |
Sannkölluð svíta - stórt og rúmgott svefnherbergi. |
Mér finnst svarti skápurinn geggjaður og stofuljósið flott ;) (Myndir: sjá fasteignavef mbl.is og á Smartlandi) |
Engin ummæli:
Skrifa ummæli