Hér koma hugmyndir fyrir sjónvarpsherbergið / sjónvarpsaðstöðuna :) Ég fann myndirnar á netinu og setti inn þær sem mér líkaði. Það kemur mjög vel út að hengja flatskjáinn á vegg og setja flottan skenk eða kommóðu undir hann - en ekki samt það hátt að maður fái hálsríg á að horfa á hann!
Sniðug hugmynd að láta sjónvarpið vera í horninu - það tekur minna pláss þannig ;)
Sjónvarpsholið í myndinni Love Actually er alltaf í uppáhaldi hjá mér ... (svolítið í anda Rut Káradóttur arkitekts!) ...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli