Það þarf oft ekki mikið til að breyta baðherberginu. Aukahlutir eins og speglar, ljós, hillur, skápar, körfur, myndir, handklæði, blóm í vasa, krukkur og kerti gera mikið fyrir heildarmyndina ...
´´
Flottur kransinn ;)
Sniðugt að setja stöng á milli og klæða fyrir opið ...
Flott hugmynd frá skreytumhus.is - mjög smart ;) ...
Handklæði geymd fyrir ofan baðhergisdyrnar ...
Sniðug lausn fyrir klósettpappírinn!
Ha,ha,ha! Góð hugmynd :)
Flott hilla ...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli