laugardagur, 10. janúar 2015

Innlit í íbúð í Hróaskeldu ...

Ég fann þessar flottu myndir inn á ISABELLAS (isabellas. dk). Um er að ræða 105 fermetra íbúð í Hróaskeldu í Danmörku ...


Flott að nýta skápinn undir allt mögulegt - bækur og búsáhöld!






Þetta er gamall ikeaskápur sem var málaður og pússaður - hann hefur fengið antik útlit ...


Flott að setja marga stjaka á silfurbakka - skapar kósý stemmingu ...




C-ið vísar í nútíma countrystílinn ...








Hér fá flottar körfur að njóta sín á stofugólfinu - kemur vel út ;)
Spegillinn stækkar rýmið ...




Eplakassar nýttir undir tímarit - frábær hugmynd!




Hér er nýju og gömlu blandað saman ... - krúttlegir barnaskórnir!


Sjarmerandi vinnuaðstaða í stofunni ...

Engin ummæli:

Skrifa ummæli