Ég hef mikið verið að hugsa um litlar forstofur að undanförnu. Hér koma myndir sem geta gefið innblástur fyrir heimilið ...
Stílhreint og fallegt ...
Flott að láta stóran spegil standa á forstofugólfinu - kemur vel út ;)
+
Ég setti þessa mynd bara út af regnhlífastandinum ...
Flott að hafa kertalukt ofan á fatahenginu ;)
Þessi fékk að fylgja með því hún er svo „gorgeous" ;)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli