KERTALJÓS OG KÓSÝHEIT
laugardagur, 31. janúar 2015
Klassískur stíll ...
Ég fann þessar æðislegu myndir inn á My Scandinavian Home. Fallegur, klassískur stíll ...
Heimili í Malmö ...
Ég setti inn myndir af fallegu heimili í Malmö - mjög sjarmerandi stíll ;)
(myndir: sjá my scandinavian home)
Sniðugar hugmyndir ...
Hér koma hugmyndir sem hægt er að leika sér með heima ...
Það er líka flott að setja pottablóm í gamla tarínu :)
Kertaklemmur er hægt að nota allan ársins hring (fengust Söstrene Grene um jólin).
föstudagur, 30. janúar 2015
Shabby chic stíll ...
Hér koma myndir frá Torpet - mér finnst þær algjört æði ...
Nýjasta nýtt 2015 ...
Skapaðu notalegt andrúmsloft með flottum aukahlutum - hugmyndir frá BoligPluss ...
x x x
Þessar fengu að fylgja með þar sem þær voru svo flottar - mér finnst antikskápurinn æði!
Nýrri færslur
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)