mánudagur, 2. apríl 2018

Stofuskáparnir páskaskreyttir

Myndirnar í skápunum mínum koma af netinu - það er lítið mál að ná sér í páska-skraut. Það er ótrúlegt hvað hægt er að gera ef maður á litaprentara heima. Ég er ótrúlega ánægð með skreytingarnar í ár ...









Skírnarmynd af dóttur minni. Hún var skírð 1 mánaða gömul - þann 23. janúar 2000.




Engin ummæli:

Skrifa ummæli