Íbúðin hér fyrir neðan er ótrúlega sjarmerandi að mínu mati. Sætt eldhús og margar sniðugar lausnir fyrir lítið rými. Sniðugt að nota gamla stóla sem náttborð. Ég sé alveg fyrir mér stólana í Góða hirðinum. Lítið mál að mála þá og gefa þeim nýtt hlutverk ...
(sjá Planeto Deco)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli