Dásamlega gamaldags
Myndirnar hér fyrir neðan gætu allt eins verið teknar á Árbæjarsafni en svo er ekki. Hér má sjá sænskt heimili í gamaldags stíl. Ég væri til í að eiga rauðbrúnu stólana með kögrinu. Þeir eru gordjöss. Það eru fleiri gamlar sálir þarna úti heldur en bara ég!!!
Mér finnst þessi stíll dásamlegur ...
(sjá Lovely Life)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli