mánudagur, 2. apríl 2018

Páskavörur frá Indiska

Ég skrapp með manninum mínum í Kringluna um páskana og ætlaði ekkert að kíkja í neinar búðir. Ég kom við í Indiska og Söstrene Grene og féll fyrir páskavörunum. Ég keypti þessa sætu eggjabikara og kökudiska í Indiska. Bleika kanínan heillaði mig og svo voru hvítu eggjabikararnir í stíl við kökudiskana. Dásamlega fallegar vörur. Ég keypti páskaservíettur og kerti í Söstrene Grene ...












Þá er marsmánuður á enda og ég lét dagatalsmyndina mína
fylgja með. Tengdó gaf mér dagatalið en Blúndur og blóm
gefa það út. Virkilega fallegt dagatal sem gleður augað ...

Engin ummæli:

Skrifa ummæli