Æðislegir litir í myndunum og þær svo rómantískar ...
laugardagur, 28. apríl 2018
Rómantík í loftinu
Ég fann þessar dásamlegu myndir á bloggi sem heitir Shabbyfufu.
Æðislegir litir í myndunum og þær svo rómantískar ...
Æðislegir litir í myndunum og þær svo rómantískar ...
Ljóst og fallegt
Íbúðin hér fyrir neðan er ótrúlega sjarmerandi að mínu mati. Sætt eldhús og margar sniðugar lausnir fyrir lítið rými. Sniðugt að nota gamla stóla sem náttborð. Ég sé alveg fyrir mér stólana í Góða hirðinum. Lítið mál að mála þá og gefa þeim nýtt hlutverk ...
(sjá Planeto Deco)
(sjá Planeto Deco)
Flott litasamsetning
Ég hreifst af veggfóðrinu í eldhúsinu og litnum á skrifstofunni og svefnherberginu. Ég var með svipaðan lit á gömlu íbúðinni minni og elskaði hann. Flottur stíll að mínu mati. Blái skápurinn í stofunni er algjört æði ...
(sjá Entrance)
(sjá Entrance)
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)