þriðjudagur, 26. september 2017

Svefnherbergi fyrir & eftir

Hér má sjá fallegt svefnherbergi sem hefur fengið yfirhalningu. Það var mjög fallegt fyrir, þ.e. hvítt og í rómantískum stíl. Það er oft auðvelt að breyta stílnum - það eru aukahlutirnir sem skipta máli. Eftir breytinguna er stíllinn grófari og meira um liti. Hillan fyrir ofan rúmið er æðisleg að mínu mati ...





Engin ummæli:

Skrifa ummæli