KERTALJÓS OG KÓSÝHEIT
miðvikudagur, 6. september 2017
Rómantísk baðherbergi
Ég fann þessi flottu baðherbergi á
Decoist
. Dásamlegar myndir að mínu mati.
Ég væri til í að eiga efsta baðherbergið - það er algjört æði!
Töff baðherbergi en ég myndi samt skipta gardínunum út :) Hér kæmi filma eða rúllugardína betur út að mínu mati.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli