mánudagur, 4. september 2017

Haustið er komið!

Þá er septembermánuður runninn upp með sínum haustlægðum! Það fer ekki framhjá Íslendingum þegar haustið kemur ;) En þrátt fyrir votviðrið hefur verið hlýtt og vonandi halda hlýindin áfram. Mér finnst september dásamlegur mánuður. Haustlitirnir fara að láta sjá sig og myrkrið að breiða úr sér. Þá er um að gera að hafa það kósý heima og kveikja á kertum ...






 



( Myndir af Pinterest)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli