miðvikudagur, 27. september 2017

Kósý innlit

Ég rakst á þessar dásamlegu myndir á síðu sem heitir Nina i Paradiset. Hlýlegur stíll og notalegur - rómantískur og gamaldags í senn. Húsið er frá 1932 og hefur verið endurgert. Virkilega sjarmerandi að mínu mati ...
























































Engin ummæli:

Skrifa ummæli