Húseigandi keypti gamalt hús í rjóðri. Heimilið er hlýlegt og fallegt - nútímalegt og í ljósum litum. Mjög sjarmerandi stíll að mínu mati. Ekki spillir fyrir að úti er allt á kafi í snjó og því notalegt að hjúfra sig upp í sófa með kveikt upp í arninum. Hvað er hægt að hafa það betra!
(Myndir frá Lantliv)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli