fimmtudagur, 17. nóvember 2016

Fyrsti snjórinn

Þá er fyrsti snjórinn kominn og vetur genginn í garð! Þegar líður að jólum kemst maður í jólaskap og þá er gaman að skoða innlit eins og þetta. Hér er notaleg stemming, kveikt upp í arninum og fullt af kertaljósum ...
















































(Myndir frá Lantliv)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli