Þá er þetta sumarfrí á enda og haustið á næsta leiti. Sumarið er búið að vera óvenju gott hér á Suðurlandinu og ég hef notið þess að vera heima síðustu daga. Ég verð að viðurkenna að ég er búin að vera mjög löt að blogga í sumar og tók mér því góða pásu. Skammdegið er farið að segja til sín og mér finnst þessi árstími alltaf svolítið sjarmerandi. Ég hlakka til haustsins og nýrra áskorana í vinnunni ;) Ég fann þessar flottu myndir á Pinterest og ákvað að setja þær hér inn ...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli