mánudagur, 29. ágúst 2016

Fallegt timburhús

Þessar flottu myndir koma frá Stadshem. Íbúðin er björt og falleg og var byggð 1928. Eigendur vildu halda í upprunalegan stíl og það hefur tekist vel að mínu mati. Skipulagið er mjög gott, stórt eldhús, rúmgóð herbergi og gott baðherbergi ...






















Engin ummæli:

Skrifa ummæli