þriðjudagur, 30. ágúst 2016

Sjarmerandi stúdíóíbúð

Innlitið að þessu sinni kemur frá Svíþjóð. Skáparnir og innréttingarnar eru upprunalegar og stíllinn er blanda af gömlu og nýju. Veggfóðrið og myndin fyrir ofan rúmið er dásamlegt að mínu mati og setur punktinn yfir i-ið ...


















Engin ummæli:

Skrifa ummæli