Það er alltaf gaman að sjá fallegan stíl eins og þennan en hann kemur frá Töru Shaw. Hún er þekktur innanhússhönnuður í New Orleans. Hún elskar evrópskan stíl og hefur gaman af því að blanda saman gömlum og nýjum hlutum. Franskur, ítalskur og sænskur stíll er í uppáhaldi hjá henni ...
(Myndir: sjá One Kings Lane)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli