laugardagur, 28. nóvember 2015

Úti er alltaf að snjóa ...

því komið er að jólunum! Mikið var veðrið fallegt í gær - svona póstkortastemming eins og á myndunum hér fyrir neðan. Snjórinn er heldur mikill í dag því honum kyngdi niður í nótt. Þessi árstími er alltaf í uppáhaldi hjá mér og því er um að gera að njóta hans ...








































(Myndir af netinu)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli