sunnudagur, 8. nóvember 2015

Kósý 59 fermetra risíbúð ...

Ég fann þessa flottu íbúð á netinu og ákvað að setja hana hér inn. Íbúðin er lítil og nett og afar smekkleg að mínu mati. Stíllinn er einfaldur og stílhreinn. Lofthæðin setur punktinn yfir i-ið. Margar flottar hugmyndir ...
















Engin ummæli:

Skrifa ummæli