Þá er nóvembermánuður runninn upp og skammdegið komið í allri sinni mynd. Það er um að gera að hjúfra sig upp í sófa á kvöldin, kveikja á kertum og eiga notalega stund eftir annasaman vinnudag. Ég rakst á þessar flottu myndir á netinu og ákvað að setja þær hér inn. Svo kósý og notaleg stemming í þeim ...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli