mánudagur, 2. nóvember 2015

Kertaskreytingar ...

Hvað er notalegra en að sitja við kertaljós í skammdeginu? Það er um að gera að hafa það gott í skammdeginu og skapa notalega stemmingu í stofunni eða í hvaða rými sem er. Hér eru nokkrar skemmtilegar hugmyndir að kertaskreytingum sem er hægt að útfæra heima ...



































Engin ummæli:

Skrifa ummæli