föstudagur, 26. júní 2015

House Doctor ...

Ég fór í bæjarferð með dóttur minni í vikunni og við kíktum inn í House Doctor á Laugavegi. Þar var mikið úrval af fallegum hlutum. Við keyptum tvo æðislega púða í herbergi dóttur minnar. Ég setti inn mynd af þeim hér og nokkrar myndir frá House Doctor ...

Við keyptum púða eins og þennan gula og röndótta. Þeir eru algjört æði ;)



Geggjaðir kollarnir .





















House Doctor er með mikið úrval af smávörum eins og vösum, kertastjökum, skálum og fl. Ég er enn að hugsa um litla röndótta vasann í grindinni hér fyrir ofan ;) Það er aldrei að vita nema ég kaupi mér hann!

(Myndir af netinu)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli