þriðjudagur, 23. júní 2015

Cháteau De Kontstance ...

Ég rakst á frábært norskt blogg í gær sem heitir chateaudekonstance.blogspot.no. Þar birtir Jente myndir af heimili sínu sem er dásamlegt að mínu mati. Hér má sjá myndir af barnaherbergi dóttur hennar sem er í gamaldags og hlýjum stíl. Framhald á morgun ...


Dásamlegur skápur í herbergi prinsessunnar ...


Fallegt veggfóðrið inn í skápnum ...


Dóttirin er algjör rúsína ;)


Diskarnir setja mikinn svip ...


Skemmtileg mynd ;)


Gamaldags og sætur púði ...


Glugginn skemmir ekki fyrir heildarútkomunni ...






Dásamleg mynd - litirnir svo fallegir ...




Engin ummæli:

Skrifa ummæli