mánudagur, 23. mars 2015

Tekk og aftur tekk ...

Hver man ekki eftir vinsælu tekkhúsgögnum í den! Tískan fer svo sannarlega í hringi ;)
Tekkhúsgögn voru mjög vinsæl í kringum 1960. Þess má geta að tekkviður er afar vatnsþolinn og harður. Uppruna hans má rekja til Austur-Indíu - hann var víða ræktaður í hitabeltinu vegna verðmætis hans. Tekktréð getur orðið allt að 40 metrar á hæð. Hér má sjá æðislega tekk-borðstofustóla og blandaðan stíl ...


































(sjá bosthlm.se)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli