Þá er desembermánuður runninn upp og það styttist í jólin. Ég er búin að skreyta óvenju mikið heima sem er bara notalegt. Það er yndislegt að koma heim úr vinnunni og kveikja á kertum og hafa það kósý upp í sófa. Aðventukransinn er kominn upp og búið að kveikja á fyrsta kertinu - nú er bara að njóta aðventunnar og tímans fram að jólum og slappa af. Innlitið að þessu sinni er ekta skandinavískt jólainnlit ... n
Engin ummæli:
Skrifa ummæli