Fallegt jólainnlit í fáguðum stíl. Ég elska dönsku jólasveinana eftir Dorthe Mailil. Ég keypti mér tvo á jólamarkaði í Kaupmannahöfn fyrir ári síðan. Mig var lengi búið að langa til að eignast þá og var búin að sjá þá í Jólahúsinu fyrir norðan en fannst þeir heldur dýrir. En þar sem um danska hönnun er að ræða - þá voru þeir á svipuðu verði í Köben og í Jólahúsinu ...
(sjá Livemaster.ru)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli