Ótrúlegt hvað tíminn flýgur áfram. Ég trúi ekki að það sé annar í aðventu í dag. Jólin verða komin áður en maður veit af. Ég get ekki beðið eftir að fara í smá jólafrí. Hér má sjá fallegt jólainnlit - svo fallegur kertakransinn. Mér finnst gólfflísarnar í eldhúsinu æði ...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli